Leiðtogafundur í Reykjavik 1986

Einar Falur Ingólfsson

Leiðtogafundur í Reykjavik 1986

Kaupa Í körfu

Tuttugu ár eru liðin frá því að sjónir heimspressunnar beindust að lítilli eyju í norðri eftir að tilkynnt var um að leiðtogar stórveldanna, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, myndu funda í höfuðstað hennar, Reykjavík. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir rifjar upp aðdragandann, fundardagana og dóm sögunnar. MYNDATEXTI: Spurningaflóð Rozanne Ridgeway, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna svarar blaðamönnum í Hagaskóla. Utanríksmál - Leiðtogafundur í Reykjavík 1986. Mikhail Gorbachev og Ronald Reagan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar