Gpg fiskverkun

Hafþór Hreiðarsson

Gpg fiskverkun

Kaupa Í körfu

ÞAÐ virðist sama hvar er borið niður á vetrarvertíðinni. Alls staðar er góður þorskafli og fiskurinn er feitur og vel á sig kominn. Flest bendir því til að þorskurinn hafi komizt í meira æti að undanförnu en á sama tíma í fyrra. Það er líka sama hvaða veiðarfæri er notað. Það fiskast vel í þau öll, net, línu og troll. MYNDATEXTI Nú fiskast vel og mikið er að gera í fiskvinnslunni um landið allt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar