Bréf Erlends í Unuhúsi

Bréf Erlends í Unuhúsi

Kaupa Í körfu

"hætt við að ég fari að kasta mér út í pólitík" "Fyrirgefðu svo þetta allt saman og vertu blessaður" Ekki þarf að hafa mörg orð um þá eftirtekt sem afhjúpun bréfasafns Erlends í Unuhúsi hefur vakið meðal fræðimanna. Þar hefur ýmislegt bitastætt þegar komið í ljós þó varla sé búið að gera meira en renna augum yfir safnið, skoða það helsta og gera sér grein fyrir í stórum dráttum hvað þar er að finna. (Pakki Erlendar í Unuhúsi oppnaður í Landsbókarsafninu í upphafs menningarárs)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar