Skip í Reykjavíkurhöfn

Skip í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Aflinn um 13 þúsund tonn á síðasta ári Vel gekk hjá rækjuskipum NASCO á Flæmingjagrunni NOKKUR skip útgerðarfélagsins NASCO hafa að undanförnu legið í Reykjavíkurhöfn þar sem verið er að gera þau klár fyrir rækjuvertíðina á Flæmska hattinum en veiðar þar hafa að mestu legið niðri um skeið vegna ótíðar. Tvö rækjuskip félagsins eru auk þess á leið á rækjuveiðar í Barentshafi. MYNDATEXTI: NOKKUR skip NASCO hafa að undanförnu legið í Reykjavíkurhöfn en tvö þeirra hafa nýverið haldið í Barentshaf til rækjuveiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar