Korpúlfsstaðir - Gissur Ó. Erlingsson

Halldór Kolbeins

Korpúlfsstaðir - Gissur Ó. Erlingsson

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að Gissur Ó. Erlingsson sé orðinn níræður lætur hann sig ekki muna um að fara níu holur á golfvellinum svotil alla daga sumarsins, en þó ekki fyrr en hann hefur fengið sér sundsprett. Hildur Friðriksdóttir hitti hann fyrst á Korpúlfsstaðavelli og síðan heima þar sem hann var að vinna við tölvu. Fyrir utan að hafa haft frumkvæði að stofnun tveggja golfklúbba hefur hann verið ötull félagsmaður Rótarýhreyfingarinnar, þýtt hátt á annað hundrað bækur og skráð sögu föður síns, Erlings grasalæknis, og ömmu sinar, Þórunnar grasakonu. MYNDATEXTI: Með félaga sínum Sveini Þórðarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar