Steven Sparks

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Steven Sparks

Kaupa Í körfu

VERÐLAUN Sigurðar Þórarinssonar, æðstu verðlaun Alþjóðaeldfjallafræðisambandsins, verða veitt á ráðstefnu sambandsins sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Steven Sparks, prófessor við háskólann í Bristol, þiggur þau að þessu sinni. Sparks hefur unnið að eldfjallarannsóknum víða um heim og er eftirsóttur fyrirlesari og afkastamikill höfundur fræðigreina. Hefur hann meðal annars unnið sér til frægðar að hafa rannsakað Heimaeyjargosið 1973 og kannað gjósku úr Öskjugosi ársins 1875. MYNDATEXTI Gneistaflug Sparks hefur starfað og haldið fyrirlestra um víða veröld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar