Breiðablik - Fram

Breiðablik - Fram

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var á þungum velli við rok og úrkomu sem Breiðablik vann 3:0-sigur á Fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu um helgina á Kópavogsvelli. Skoraði Marel Jóhann Baldvinsson tvö mörk fyrir heimaliðið í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason bætti þriðja markinu svo við í þeim síðari. MYNDATEXTI Marel Jóhann Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3:0-sigri gegn Fram á Kópavogsvelli á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar