Köttur úti í mýri, út er ævintýri

Köttur úti í mýri, út er ævintýri

Kaupa Í körfu

STUNDUM langar mann helst að skipta um stöðu við köttinn. Engum lætur betur en kettinum að slaka á og skeyta engu um heiminn í kringum sig. Þegar kötturinn fer svo á stjá lætur hann sig litlu varða troðnar slóðir og hefur bara eðlishvötina að leiðarljósi. Hann bara lifir og kann ekki annað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar