Vallaból heitir nýr leikskóli á Húnavöllum

Jón Sigurðsson

Vallaból heitir nýr leikskóli á Húnavöllum

Kaupa Í körfu

Húnavatnshreppur | Leikskóli fyrir börn í Húnavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu, sem nýlega hefur verið byggður á skólalóð Húnavallaskóla, var formlega tekinn í notkun fyrir helgi. Leikskólinn, sem er um 200 fermetrar og getur hýst 20 börn í tveimur deildum, fékk nafnið Vallaból að undangenginni hugmyndasamkeppni MYNDATEXTI Söngur Yngstu nemendur Húnavallaskóla sem og leikskólabörn í Vallabóli sungu við opnun leikskólans. Mikil ánægja er með nýja leikskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar