Michael G. Chez

Friðrik Tryggvason

Michael G. Chez

Kaupa Í körfu

Bandaríski taugalæknirinn Michael G. Chez er sérfræðingur í einhverfu og tengslum sjúkdómsins við flogaveiki. Hann er jafnframt frumkvöðull í því að beita lyfjum sem jafnan eru notuð við Alzheimers-sjúkdómi á einhverfu og hefur meðferðin skilað góðum árangri. MYNDATEXTI: Læknirinn er bjartsýnn "Ég spái því að það verði hægt að greina einhverfu strax hjá ungabarni. Og líka verði í einhverjum tilfellum hægt að snúa þróuninni við með lyfjum, gera einhverfuna minni eða snúa henni alveg við."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar