Við erum sammála - Borgarafundur

Við erum sammála - Borgarafundur

Kaupa Í körfu

*Staðan alvarlegri en flestir gera sér grein fyrir *Hvaða þýðingu hefur það fyrir Ísland að ganga ekki í ESB? MÉR finnst alveg vanta í umræðuna að fólk velti fyrir sér hvað það þýði að við göngum ekki í Evrópusambandið, heldur höldum áfram með krónuna og vonum að hlutirnir reddist, sagði Hörður Arnarson, fyrrum forstjóri Marels, á fundi sem hreyfingin Við erum sammála, sem berst fyrir því að Ísland taki upp aðildarviðræður við ESB, boðaði til í Iðnó í gær. MYNDATEXTI: Pönkað að vera Íslendingur Óttar Proppé sagði Íslendinga hafa margt fram að færa fyrir alþjóðasamfélagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar