Hvalreki á Reynisfjöru í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Hvalreki á Reynisfjöru í Mýrdal

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER samúð í svip Jóns Hjaltasonar þar sem hann virðir fyrir sér hræið af andarnefju í Reynisfjöru í gær. Tiltölulega algengt er að andarnefjur reki á land, að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknastofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar