Flugan - Stuttmyndadagar - Kringlubíó

Flugan - Stuttmyndadagar - Kringlubíó

Kaupa Í körfu

Stuttmyndadagar í Reykjavík 2009 fóru fram í Kringlubíói á fimmtudagskvöldið þar sem nítján stuttmyndir voru sýndar. Besta myndin þótti vera Idioma vo et va eftir belgíska leikstjórann Ian Menoyot. MYNDATEXTI: Steinar Logi Steinssen, Ásgeir Bjarnason, Andri Eyjólfsson og Hulda Dröfn Atladóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar