Fulltrúaráðsfundur Sjálfstæðismanna í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fulltrúaráðsfundur Sjálfstæðismanna í Kópavogi

Kaupa Í körfu

GUNNAR I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna, fékk mikinn stuðning á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi í gærkvöldi. Samþykkt var að fela Gunnari og öðrum bæjarfulltrúum flokksins að ganga til viðræðna við framsóknarmenn um möguleika á áframhaldandi samstarfi flokkanna. Gunnar segir að boð sitt um að stíga til hliðar sem bæjarstjóri geti staðið þótt aðstæður hafi breyst og málið skýrst. MYNDATEXTI: Forystumaðurinn Gunnar I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi, mætir á fjölmennan fund sjálfstæðismanna í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar