Fiskimjölsverksmiðjutankar fluttir til Vopnafjarðar

Fiskimjölsverksmiðjutankar fluttir til Vopnafjarðar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var aldeilis sjón að sjá þegar flutningaprammi með tíu 22ja metra háa mjöltanka var dreginn út úr Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi. Er hver tankur jafnhár sjö hæða húsi en þeir voru allir rafsoðnir við þilfarið. Var ferðinni heitið til Vopnafjarðar þar sem mjöltankarnir verða notaðir í fiskimjölsverksmiðju Granda og var áætlað að siglingin þangað tæki tvo sólarhringa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar