Sverrir í Straumi

Sverrir í Straumi

Kaupa Í körfu

HAUKUR Halldórsson, myndlistarmaður og einn af hugmyndasmiðum Víkingahringsins, lista- og fræðslumiðstöðvar í Straumi í Straumsvík, sem sérhæfir sig í að kynna forna, norður-evrópska menningu, var á leiðinni til Raufarhafnar að vinna að gríðarstóru útilistaverki á Melrakkaási, þegar blaðamaður náði tali af honum í gær. MYNDATEXTI Líkanið Sverrir Arnar Sigurjónsson við líkanið í Víkingahringnum. Mikil vinna liggur að baki því eins og sjá má.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar