Daði Einarsson í Framestore

Golli/Kjartan Þorbergsson

Daði Einarsson í Framestore

Kaupa Í körfu

Á MEÐAN unga fólkið hefur spókað sig í sólinni á Austurvelli í sumar hefur 15 manna hópur undir stjórn Daða Einarssonar í nokkurra metra fjarlægð einbeitt sér að því að gera tölvusjónbrellur fyrir kvikmyndir. Og ekki fyrir einhverjar ódýrar áhugamannamyndir frá Evrópu heldur stórmyndir Hollywood á borð við Australia, Sherlock Holmes leikstjórans Guys Ritchies og Salt – væntanlega mynd Angelinu Jolie. MYNDATEXTI Daði Einarsson Veitir Íslendingum tækifæri til þess að vinna að stórmyndum Hollywood-borgar án þess að leggja land undir fót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar