Gjörningur í Hafnarhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gjörningur í Hafnarhúsinu

Kaupa Í körfu

SJÓNLISTAHÁTÍÐIN Sequences hófst föstudagskvöldið sl. með gjörningum í miðbænum, enda hátíðin tileinkuð því listformi að þessu sinni. Í Hafnarhúsinu var fluttur gjörningur heiðurslistamanns hátíðarinnar, Magnúsar Pálssonar, „Taðskegglingar“. Magnús segir verkið raddskúlptúr og nafnið vísa í Njálu MYNDATEXTI Með ljós Magnús, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Megas í gjörningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar