Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

Skíðaveisla stóð sem hæst í Hlíðarfjalli í gær ...Gera má ráð fyrir því að fjörugt verði um borð í trébátnum Húna II laugardaginn 3. júlí í sumar, því nokkrir „aldraðir togarajaxlar“ – það eru þeirra orð en ekki mín, vel að merkja – hafa ákveðið að efna til samkomu. MYNDATEXTI: Huggulegt Húni II hitar upp á Pollinum fyrir partí öldruðu togarajaxlanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar