Fylkir - Fram

Fylkir - Fram

Kaupa Í körfu

Ásgeir Börkur Ásgeirsson sprakk út hjá Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra en hafði fram að því ekki tekist að festa sig í sessi í efstu deild. Ásgeir er 23 ára, uppalinn Fylkismaður en þar til í fyrra hafði hann fengið fá tækifæri í Árbænum og tvívegis farið sem lánsmaður til Selfyssinga og leikið með þeim í 1. og 2. deild MYNDATEXTI Ásgeir Börkur Ásgeirsson fagnar Jóhanni Þórhallssyni eftir að sá síðarnefndi gulltryggði sigur Fylkis á Stjörnunni, 3:1. Ásgeir Börkur er í úrvalsliði 2. umferðar hjá Morgunblaðinu, eins og sjá má neðar á síðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar