Sigmundur Davíð

Sigmundur Davíð

Kaupa Í körfu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins: Margt bendir til þess að árið 2011 geti ráðið úrslitum um hvernig lífið verður á Íslandi til langrar framtíðar. Það á ekki aðeins við um efnahagsmálin heldur samfélagsgerðina alla. Það er algengt að erfiðleikatímar móti bæði menn og samfélög. Það á sérstaklega við á Íslandi nú. MYNDATEXTI: Breyta um kúrs - „Það er margt sem við viljum laga í íslensku samfélagi en það á að gera í nafni skynsemi og rökhyggju en ekki í nafni hrunsins.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar