Jón Bjarnason

hag / Haraldur Guðjónsson

Jón Bjarnason

Kaupa Í körfu

Í ályktun félaga VG og Samfylkingar í Reykjavík segir m.a.; „Jafnaðarmenn og félagshyggjufólk um land allt væntir þess að fyrsta félagshyggjustjórn íslenska lýðveldisins afnemi þann ójöfnuð sem fólginn er í núverandi kvótakerfi og innleiði án tafar nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi sem byggir á jöfnum rétti landsmanna til nýtingar fiskimiðanna, að eignarhald fiskveiðiauðlindarinnar liggi ótvírætt hjá þjóðinni og að réttlátur arður af veiðunum renni til fólksins í landinu.“ Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, hélt ræðu á fundi Samfylkingar og VG á Grand hóteli í fyrradag um fiskveiðistjórnun og kom þar fram að hann hefði látið ráðuneyti sitt senda formanni undirbúningsnefndar stjórnlagaþings bréf, þar sem bent væri á nauðsyn þess að setja ákvæði um þjóðareign náttúrauðlinda í stjórnarskrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar