Skólabörn á Bessastöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólabörn á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson tók á móti fjörutíu grunnskólabörnum úr 5. bekk Kársnesskóla á Bessastöðum í gær og hóf þar söfnunina Börn hjálpa börnum, sem ABC-hjálparstarf stendur að. Munu börn ganga í hús á næstu dögum með bauka en söfnunarfé verður m.a. notað til að kaupa búnað í skóla ABC í Pakistan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar