Tískusýning Andersen og Lauth Farmers Market

Tískusýning Andersen og Lauth Farmers Market

Kaupa Í körfu

Rómantísk Reykjavíkurstemning sveif yfir vötnum á Listasafni Íslands í Hafnarhúsinu í gær þar sem fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market tóku höndum saman ásamt kvikmyndagerðar- og tónlistarmönnum um að búa til litla ástarsögu í Reykjavík. Við dillandi lifandi tónlist var blandað saman sveitarómantískri hönnun Farmers Market, þar sem íslenski lopinn er í forgrunni, og ævintýralegu yfirbragði Andersen & Lauth svo útkoman varð veisla bæði fyrir augu og eyru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar