Silja Andrésdóttir Schultz og Gerður Jónsdóttir

Jónas Erlendsson

Silja Andrésdóttir Schultz og Gerður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Það eru langar andvökunætur framundan hjá húsráðendum í Fagradal • Öllum ánum eru gefin nöfn og er ærin Írafár ein af þeim allra bestu á bænum Það eru spennandi tímar um þessar mundir á bænum Fagradal í Mýrdal en þar hefur sauðburður smám saman verið að hefjast undanfarna daga og fer í gang af fullum krafti núna um páskahelgina. MYNDATEXTI: Krúttlegt Silja Andrésdóttir Schultz og móðir hennar Gerður Jónsdóttir komu í heimsókn frá Noregi og vinguðust við nýborið lamb.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar