Eldgos í Grímsvötnum

Eldgos í Grímsvötnum

Kaupa Í körfu

Æðruleysi og hjálpsemi ríkjandi á meðal íbúa Kirkjubæjarklausturs og nágrennis í kjölfar eldgossins í Grímsvötnum að sögn sóknarprests - Fólk meðvitað um að það sé ekki að takast á við ástandið eitt - „Ég hef auðvitað ekki náð að tala við alla persónulega en miðað við þá sem ég hef rætt við þá er fólk almennt yfirvegað. Það er bara æðruleysið sem er ríkjandi núna,“ segir sr. Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar