Bird Museum

Bird Museum

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging í haftengdri ferðaþjónustu - Reykjavík nýtur sérstöðu sem höfuðborgarhöfn - Hjónin Inga Lóa Blöndal og Örn Stefánsson eru að opna Íslenska fuglasafnið í Hafnarbúðum. Þau reka jafnframt fyrirtækið Sjósiglingu sem býður upp á hvalaskoðun, kvöldsiglingar og sjóstangaveiði. „Hugmyndin um safnið þróaðist út frá því að Örn langaði til að hafa nokkra sjófugla um borð í bátnum okkar fyrir ferðamenn að sjá,“ segir Inga Lóa. Í sama húsnæði hafa hjónin einnig opnað veitingastaðinn og kaffihúsið Eagle Café.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar