Kastað til bata í Elliðaánum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kastað til bata í Elliðaánum

Kaupa Í körfu

Veiðigleði Konur, sem hafa tekið þátt í verkefninu Kastað til bata, veiddu í Elliðaánum í gær í boði Reykjavíkurborgar. Kastað til bata er samstarfsverkefni Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags Íslands og styrktaraðila og felst í því að konum, sem hafa lokið meðferð við brjóstakrabbameini, er boðið í veiðiferð til að styrkja sál og líkama. Alls hafa 28 konur tekið þátt í verkefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar