Opið Hús -Borgarleikhúsið

Opið Hús -Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Ilmur Kristjánsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason og Hilmir Snær Guðnason. Um helgina var opið hús bæði í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu og fékk hinn almenni borgari að skygganast á bak við tjöldin og skoða sig um. Í Þjóðleikhúsinu voru m.a flutt lög úr söngleiknum Vesalingunum og í Borgarleikhúsinu bakaði starfsfólk vöfflur fyrir gesti og leikarar fluttu brot úr verkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar