Leikhópnurinn Aldrei óstelandi

Leikhópnurinn Aldrei óstelandi

Kaupa Í körfu

Leikhópurinn Aldrei óstelandi frumsýnir Sjöundá í Kúlunni Sýningin er byggð að hluta á skáldsögu Gunnars Gunnarssonar, Svartfugli, en einnig málsskjölum um atburðina á Sjöundá á Rauðasandi í upphafi nítjándu aldar sem Gunnar sótti innblástur í. Leikarar í verkinu eru Edda Björg Eyjólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Harpa Arnardóttir og Stefán Hallur Stefánsson og leikstjóri Marta Nordal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar