Ákamótið 2012

Ákamótið 2012

Kaupa Í körfu

Hið árlega Ákamót HK í handbolta fyrir yngstu krakkana fór fram í Digranesi um fyrri helgi. Mótið hefur verið haldið samfleytt frá árinu 1996 en til þess var stofnað í minningu Þorvarðar Áka Eiríkssonar, fyrrverandi formanns HK. Nálægt eitt þúsund stúlkur og drengir í 7. og 8. flokki tóku þátt í mótinu. Liðin voru 150 talsins frá sextán félögum, og var keppt frá miðjum föstudegi og þar til síðdegis á sunnudeginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar