Listaverk - Háskóli Íslands

Listaverk - Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Auður Ólafsdóttir við verk Þorvaldar Skúlasonar, Bylgjur, frá árinu 1979. - Háskóli Íslands á merkt safn listaverka. Lengi hefur verið á döfinni að skrásetja sögu safnsins og nú hefur loks verið skrifuð bók þar sem stiklað er á því helsta sem finnst á veggjum skólans.- Það hefur komið nokkuð oft til tals að gera bók um safnið en við ákváðum í vetur að ráðast í verkið. Háskólaútgáfan gefur bókina út þannig að hún fer í sölu og síðan gerum við ráð fyrir því að þetta verði líka gjafabók. Starfsmenn Háskólans munu því vonandi nýta bókina til gjafa, en bókin er myndabók, bæði á íslensku og ensku,“ segir Auður A. Ólafsdóttir, safnstjóri Listasafns Háskóla Íslands og lektor í listfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar