Gleðigangan Gay pride 2012

Gleðigangan Gay pride 2012

Kaupa Í körfu

Hinsegin dögum lýkur með fjölskylduhátíð í Viðey en hápunktur hátíðarinnar er Gleðigangan sem gengin var í grenjandi rigningu. Gestir og gangandi létu það hins vegar ekki eyðileggja gleðina og tóku fleiri þúsundir þátt í hátíðinni þar sem fjölbreytnin var í fyrirrúmi. Páll Óskar Hjálmtýsson er einn þeirra sem yfirleitt taka þátt í Gleðigöngunni og í gær var hann í gervi sjávarguðs. Eins hefur borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, verið ötull stuðningsmaður mannréttinda og í gær sýndi hann rússnesku pönksveitinni Pussy Riot

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar