Októberfest háskólanema

Októberfest háskólanema

Kaupa Í körfu

Nú er mikil gleðihátíð hafin fyrir nemendur Háskóla Íslands. Stúdentaráðið hefur ekkert til sparað og í sérstöku afþreyingartjaldi við skólann eru margir viðburðir á dagskrá. Varst þú í tjaldinu á fimmtudaginn?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar