Rósa Grímsdóttir

Rósa Grímsdóttir

Kaupa Í körfu

Hópur þrettán rithöfunda gefur út rafbók með smásögum. Það er verulega gaman að sjá þetta verkefni orðið að veruleika. Rithringurinn hefur árum saman látið sig dreyma um samvinnuverkefni eins og þetta. Nú erum við strax byrjuð að vinna að næsta verkefni sem er smásagnasafn 2013 en í ár ætlum við að hafa þema, þar sem allir fá sömu byrjunarsetninguna sem verður titillinn á bókinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar