Skemmdarverk á trjágróðri í Breiðholti

Skemmdarverk á trjágróðri í Breiðholti

Kaupa Í körfu

„Það er búið að fella fleiri tugi trjáa á stóru svæði, unnar hafa verið skemmdir á skóginum. Ég hef aldrei séð neitt í líkingu við þetta. Vafalaust hefur þetta verið gert í góðum hug íbúanna en þeir virðast vera sjálfskipaðir útverðir borgarbúa og stunda skógarhögg,“ segir Björn Júlíusson, umsjónarmaður skógarsvæða Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar