Eldur í húsi í Ingólfsstræti 6

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldur í húsi í Ingólfsstræti 6

Kaupa Í körfu

Eldur kæfður í fæðingu í miðbænum MIKILL viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þegar tilkynnt var um reyk frá húsnæði við Ingólfsstræti 6 aðfaranótt laugardags. Eldur hafði kviknað í kjallara hússins og hafði íbúð á næstu hæð fyrir ofan fyllst af reyk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar