Hafberg Þórisson hjá Lambhaga

Rósa Braga

Hafberg Þórisson hjá Lambhaga

Kaupa Í körfu

Hafberg Þórisson hefur lifað tímana tvenna sem eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga í Úlfarsárdal í útjaðri Reykjavíkur. Stöðin, sem stofnuð var af fjölskyldu Hafbergs árið 1979, er í dag orðin að einum umfangsmesta matvælaframleiðanda á Íslandi. Gangan var ekki þrautalaus, eins og Hafberg útskýrir fyrir Viðskiptablaði Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar