Salsa - Austurvöllur - Salsadansar - Salsadans

Salsa - Austurvöllur - Salsadansar - Salsadans

Kaupa Í körfu

Mettilraun Salsadansarar komu saman á Austurvelli í gær til að reyna að slá Íslandsmet í Rueda de Casino sem sett var í fyrra þegar 92 tóku þátt í hópdansinum. Þátttakendurnir voru 86 að þessu sinni og mettilraunin tókst því ekki en reynt verður aftur að slá metið að ári. SalsaIceland, dansskóli og félag áhugafólks um salsa, stóð fyrir viðburðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar