Tvíburarnir Henrik og Hlynur

Tvíburarnir Henrik og Hlynur

Kaupa Í körfu

Tvíburarnir Henrik og Hlynur, handboltastrákar í FH - T víburabræðurnir Henrik og Hlynur Bjarnasynir hafa spilað handbolta frá fimm ára aldri. Þeir hafa fylgst að síð- an í móðurkviði og eru samstiga í lífinu og handboltanum. Í dag eru þeir 17 ára, spila með FH í efstu deild, en spila jafnframt með Unglingalandsliðinu. Þeir stunda nám í Flensborg og hyggjast klára stúdentsprófið áður en þeir halda út í heim í atvinnumennskuna. Henrik er vinstri hornamaður, en Hlynur er miðjumaður. Lífið snýst um handbolta og FH, en í sumar vinna þeir báðir við viðhald á vellinum í Kaplakrika. Lítið er annað rætt á heimilinu en handbolti og þegar stórleikir neru í sjónvarpi er húsið skreytt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar