Jólastemningar í Árbæjarsafni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólastemningar í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Glatt var á hjalla á Árbæjarsafni í gær. Gömlu góðu íslensku jólasveinarnir mættu á svæðið og léku við hvern sinn fingur og hrifu börnin með sér í sannkallaðan jólaanda. Það er mikið um að vera í aðdraganda jóla á Árbæjarsafni. Jólasýn- ing þess hefur notið mikilla vinsælda á aðvent- unni undanfarin ár. Ungir sem aldnir fá að upp- lifa jólin með gamla laginu þar sem eldri íslenskar hefðir eru haldnar í heiðri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar