Landsvirkjun - Hreyfilhitarar

Sverrir Vilhelmsson

Landsvirkjun - Hreyfilhitarar

Kaupa Í körfu

Landsvirkjun kynnir tilraun með sérstakan hreyfilhitara Sest inn í hlýjan bíl á morgnana FYRSTI áfangi tilraunaverkefnis í notkun svokallaðra hreyfilhitara í bifreiðum hófst í gær hjá Landsvirkjun. Hreyfilhitari er búnaður sem tengdur er við rafmagn með venjulegri innstungu og forhitar hreyfil bifreiðar áður en hún er gangsett sem hefur í för með sér aukinn eldneytissparnað og minni losun mengunarefna frá bifreiðinni. Hjá Landsvirkjun stendur til að setja hreyfilhitara í átta fyrirtækisbifreiðar auk sex einkabifreiða starfamanna. MYNDATEXTI: Ebba H. Gunnarsdóttir er fyrsti starfsmaður Landsvirkjunar sem tekur í notkun hitarann. Hér er ekki um að ræða fjarstýrða gangsetningu heldur rafmangshitun, sem hitar upp bílinn áður en sest er undir stýri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar