Nína Björk Elíasson

Sverrir Vilhelmsson

Nína Björk Elíasson

Kaupa Í körfu

Íslensk ljóð í dönsk-íslenskum búningi NÍNA Björk Elíasson á heima í Danmörku og hefur búið þar í u.þ.b. þrjátíu ár. Þrátt fyrir það semur hún og syngur lög við íslensk ljóð eftir t.d. Sjón, Sigurð Pálsson, Lindu Vilhjálmsdóttur, Steinunni Sigurðardóttur og Nínu Björk Árnadóttur. Nýjasta geislaplata hennar og hljómsveitarinnar Klakki nefnist Í kjól úr vatni og var gefin út af færeyska hljómplötufyrirtækinu Tutl. MYNDATEXTI: Nína Björk Elíasson er búsett í Danmörku og semur lög við íslensk ljóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar