Garður Ásu Guðmundsdóttir Wright

Þorkell Þorkelsson

Garður Ásu Guðmundsdóttir Wright

Kaupa Í körfu

Vísindamenn njóta góðs af höfðingjanum í Arimadalnum Margir vita eflaust að stofnandi Ásusjóðsins, sem árlega veitir viðurkenningu íslenskum vísindamanni, er íslensk kona að nafni Ása Guðmundsdóttir Wright. En færri vita líklega að hún er vel þekkt í eyríki einu í Karíbahafinu, Trinidad og Tobago, og að þar beri vinsæll ferðamannastaður einnig nafn hennar, Asa Wright Natural Centre ÞAÐ er afar merkilegt að kona sem dvelur fimmtíu ár ævi sinnar erlendis skuli á efri árum koma á vísindasjóði fyrir íslenska vísindamenn. Maður hefði fremur haldið að eftir dvöl hennar í eyríkinu Trinidad og Tobago væri lítið eftir af Íslendingnum í henni ekki síst vegna þess hve eyjan er ólík Íslandi," segir Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs, er hún vitnar til heiðurskonunnar Ásu Guðmundsdóttur Wright sem í nær þrjá áratugi ól manninn á hitabeltiseyjunni Trinidad í Karíbahafinu. MYNDATEXTI: Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, og eiginkona hans, Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri jafnréttisráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar