Hvatningarverðlaun

Þorkell Þorkelsson

Hvatningarverðlaun

Kaupa Í körfu

Atlanta hlaut nýverið hvatningarverðlaun atvinnu- og ferðamálanefndar Mosfellsbæjar fyrir árið 1999 þegar þau voru afhent í fyrsta sinn. Tilgangur verðlaunanna er að vekja athygli á fyrirtækjum sem ganga vel og gera vel fyrir starfsmenn sína og Mosfellsbæ. Myndatexti: Eigendur Atlanta, Þóra Guðmundsdóttir og Arngrímur Jóhannsson, taka við hvatningarverðlaununum úr hendi Björgvins Njáls Ingólfssonar, formanni atvinnu- og ferðamálanefndar Mosfellsbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar