Vatneyrarmálið - Dómur Hæstaréttar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatneyrarmálið - Dómur Hæstaréttar

Kaupa Í körfu

Vatneyrarmálið dómtekið að loknum málflutningi í Hæstarétti í gær Tekist á um hvort lögin standist stjórnarskrána Málflutningur í hinu svonefnda Vatneyrarmáli fór fram í Hæstarétti í gær. Alls stóð réttarhaldið yfir í fimm klukkustundir en að loknum málflutningsræðum var það dómtekið. Samkvæmt ákvæðum laga hefur dómurinn nú fjórar vikur til að kveða upp dóm í málinu. Jón Sigurðsson hlýddi á málflutninginn í gær. Dómur Hæstaréttar er skipaður 7 dómurum, þeim Garðari Gíslasyni, Guðrúnu Erlendsdóttur, Haraldi Henryssyni, Hirti Torfasyni, Hrafni Bragasyni, Markúsi Sigurbjörnssyni og Pétri Hafstein. MYNDATEXTI: Verjendur ákærðu í málinu. T.v. Magnús Thoroddsen hrl., en við hlið hans situr Lúðvík Kaaber hdl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar