Árbæjarsafn jól

Ásdís Ásgeirsdóttir

Árbæjarsafn jól

Kaupa Í körfu

Siðfræði jólanna er óháð trú Það er sama hvaða guð og það er sama hvaða trúarbrögð, siðfræði jólanna er ævinlega um gildi sem ekki þarf að deila um; kærleika, gleði, von, frið og gjafir. Myndatexti. SAMKENND - Friður er fínlegur og mjúkur, skýr og léttur á fæti. Hann er barnslega einfaldur, og skapar samkennd. Myndin er tekin á Árbæjarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar