Ráðstefna

Kristján Kristjánsson

Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Samkeppnishæfni í sjávarútvegi Samkeppnin við fiskeldið FISKELDI mun veita íslenskum sjávarútvegi hvað mesta samkeppni í framtíðinni, einkum ef eldi á þorski eykst á komandi árum. Þetta kom m.a. fram á ráðstefnunni "Samkeppnishæfni í sjávarútvegi" sem sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri hélt í tilefni 10 ára afmælis deildarinnar. MYNDATEXTI: Steingrímur Jónsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, Jón Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar HA og Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Fiskeldis Eyjafjarðar, á ráðstefnu um samkeppnishæfni í sjávarútvegi. (myndvinnsla akureyri. mynd fyrir helga mar á verinu frá ráðstefnu á akureyri. litur.mb. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar