Þróttur - Stjarnan fótbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þróttur - Stjarnan fótbolti karla

Kaupa Í körfu

Það var mikið í húfi þegar Þróttur Reykjavík og Stjarnan mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Þróttaravellinum í gærkvöldi. Eftir hörkubyrjun hjá Stjörnumönnum, vítaspyrnu og ógilt mark urðu úrslitin 1:1 jafntefli. Jafnteflið hlýtur að vera svekkjandi niðurstaða fyrir Stjörnumenn, sérstaklega í ljósi þess að FH tapaði á heimavelli gegn KR í gærkvöldi. Þeir höfðu unnið síðustu fjóra deildarleiki sína en Þróttur var með sjö leikja taphrinu á bakinu. Með sigri hefði Stjarnan getað komist í efsta sæti deildarinnar en er nú í öðru sæti með 27 stig, einu stigi á eftir FH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar