Knattspyrnuleikur milli bókaforlaga

Einar Falur Ingólfsson

Knattspyrnuleikur milli bókaforlaga

Kaupa Í körfu

Á LAUGARDAGINN var háður knattspyrnuleikur milli hins nýja bókaforlags Eddu, sem er sameinað fyrirtæki Vöku-Helgafells og Máls og menningar, og bókaforlagsins Bjarts. MYNDATEXTI:Við upphaf leiks gáfu Bjartsmenn fyrrum samherja, Jóni Kaldal ritstjóra Iceland Review, forláta Stoke City-tebolla. Frá vinstri eru Bjartsmennirnir Snæbjörn Arngrímsson, Jón Kalman Stefánsson og Ásmundur Helgason, og Edduleikmennirnir Jón Kaldal, Hallgrímur Helgason og Páll Valsson. (Við upphaf leiks Bjarts og Eddu gáfu Bjartsmenn fyrrum samherja, Jóni Kaldal ritstjóra Iceland Review, forláta Stoke City tebolla. Frá vinstri, Bjartsmennirnir Snæbjörn Arngrímsson, Jón Kalman Stefánsson, Ásmundur Helgason, og Edduleikmennirnir Jón Kaldal, Hallgrímur Helgason og Páll Valsson.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar